Bóka Kynningu

Fundur með ráðgjafa okkar þar sem farið yfir hvað CRM og 365 getur gert fyrir þitt fyrirtæki

Bóka

Explore CRM kann ekki að tala í froðu.

Um hvað snýst þetta?

Einfaldleiki

Lykill í árangursríkri innleiðingu eru að halda í einfaldleika í uppsetningu á kerfinu. Fækka flækjustigum og krúsidúllum sem lítill ávinningur er á.

Þjálfun

Notendur þurfa að fá kynningu sem grundvallast af maður á mann í kennslu til að koma aðferðafræði og virkni í kerfinu til skila á skilvirkan hátt. Bæta vinnubrögð með best practice reynslu samskvæmt okkar aðferðafræði

Frumkvæði

Breyta hugsunarþætti og í stað þess að svara áreiti þá sýna frumkvæði í samskiptum og veita eftirfylgni til viðskiptavina

Prófaðu Dynamics 365 í dag.

Prófa

Viðskiptavinir Explore CRM